Reiða Öndin elskar sögur af fólki og fiskum

Angry duck 57 favicon

Reiða Öndin fylgist grannt með veiðimönnum og veiðikonum af árbakkanum og á öðrum stöðum þar sem veiði ber á góma. Reiða Öndin nýtur þess að skoða myndir af fallegum veiðistöðum og krötugum fiskum með frískum veiðimönnum.

2017-02-10T10:36:25+00:00

Klúbburinn

Klúbburinn Þeir sauma ekki þessir. Hér er hópur manna sem hefur stundað veiðar saman mjög lengi. Kjarninn sterkur enda engir smá þungaviktamenn á ferð. Litríkir karakterar sem krydda lífið og tilveruna og gera heiminn enn [...]

2017-02-10T12:37:17+00:00

Gott fólk

Gott fólk Það er alltaf gaman að vera með góðu fólki við veiðar enda er það ein af fjórum atriðum sem þurfa að vera til staðar til að gera veiðitúrinn fullkominn. Það fyrsta er áin, [...]

2017-02-10T12:38:24+00:00

Hængur og Hrygna

Hængur og Hrygna Hilmar Ragnarson stórveiðimaður enda er hann vel á annan meter. Hér er hann með fallega 93 cm drottningu úr Fitjá, sem var veidd í Tjarnarfljóti á enga aðra flugu en Silver Sheep [...]

2017-02-10T12:43:04+00:00

Risalax

Risalax Hér er Steini Geirs sem oft er nefndur Markarflatarundrið ásamt leiðsögumanninum Vasilly með risalax 36 pund sem hann veiddi í ánni Yokanga í ágúst 2012. Þvílíkur Mörhnöttur;  það er að segja laxinn. Eftir að [...]

2017-02-09T22:50:27+00:00

Torfhvammshylur

Torfhvammshylur svaka taka Hér er einn eftirminnilegur glæsilegur hængur sem tók SRS hjá Októ með þvílíkum látum að veiðimaðurinn og hans aðstoðarmaður voru lengi að ná púlsinum niður. Hann tók í strengnum fyrir ofan stóra [...]

sendu okkur þína sögu

Angry duck 57 favicon

thorbjorn@reidaondin.is